Eitt ævintýri er kallast Jóhönnuraunir

SnoBjo1784a Senda ábendingu: SnoBjo1784a
Eitt ævintýri er kallast Jóhönnuraunir
Eitt | Æfentyre, | er kallast | Johøn̄u Rauner, | Ur Þýsku útlagt og á | Lioodmæle | snúed af | Sira Snorra Biörnssyne. | Preste ad | Húsafelle. | – | Selst innbunded 4 Fiskum. | – | Prentad ad Hrappsey, 1784. | Af G. Jónssyne.

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 110 bls. 16° (½)
Útgáfa: 1

Þýðandi: Snorri Björnsson (1710-1803)
Viðprent: Árni Böðvarsson (1713-1776): „Sied hef eg kvæden …“ 2. bls. Vísa til sr. Snorra.
Viðprent: „Nokkrar Gaman-Vísur, kvednar epter elledaudann Vakrann Hest, af S. J. S.“ 105.-110. bls.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 56-57.