Heimskringla eður Noregs konunga sögur

SnoStu1804a Senda ábendingu: SnoStu1804a
Heimskringla eður Noregs konunga sögur
Snorra Sturlusonar Heimskringla edur Noregs Konunga Søgur. 1. Bindi. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: xvi, 365 bls.

Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3. kápusíða 1. heftis. Dagsett 1. febrúar 1804.
Viðprent: „Agrip af Æfisøgu Snorra Sturlusonar.“ iii.-x. bls.
Viðprent: „Tíma-tal til upplýsíngar Noregs Konúnga Søgum.“ xi.-xvi. bls.
Athugasemd: Kom út í 2 heftum, xvi, 1.-189. og 191.-365. bls.; bæði heftin í kápu. Í stað orðanna „1. Bindi“ á titilsíðu er í texta káputitla: „Fyrsta/Annad Hefti. Selst almennt innfest fyrir 32 skildínga.“ Textinn nær til loka Ólafs sögu Tryggvasonar. Framhald kom ekki út.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur