Konungasögur

SnoStu1816b Senda ábendingu: SnoStu1816b
Konungasögur
Heimskringla
Konunga-sögur af Snorra Sturlusyni. Holmiæ, Excud. Elmén et Granberg MDCCCXVI.

Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1816
Prentari: Elmén och Granberg
Umfang: [2], 362 bls.

Athugasemd: Á titilsíðum er efnistal auk titiltexta. Hverju bindi fylgir kápa með eirstunginni titilsíðu.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur