Psalterium triumphale

SteJon1730a Senda ábendingu: SteJon1730a
Psalterium triumphale
Upprisusaltari
PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Umfang: [10], 175, [8] bls.
Útgáfa: 2

Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.