Psalterium triumphale

SteJon1743a Senda ábendingu: SteJon1743a
Psalterium triumphale
Upprisusaltari
PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
Umfang: 174, [2] bls.
Útgáfa: 4

Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar