Hér hvílir heiðarlegur kennimaður

SveEgi1842a Senda ábendingu: SveEgi1842a
Hér hvílir heiðarlegur kennimaður
Hér hvílir heidarlegur Kennimadur Thorlákur Loptsson fæddur 1779 þjónadi Prests embætti í Brautarholts- og Saurbæar-sóknum í 22 ár til daudadags. Eptir 28 ára hjónaband med nú eptirþreyjandi Ekkju Sigrídi Markúsdóttur, vid hvörri hann átti 12 börn, burtkalladist hann þ. 3, Júní 1842, sárt tregadur af Konu, börnum og sóknarbörnum, vinum og vandamönnum, því líf hans var fjörugt og framkvæmdarsamt til nytsamra og gódra fyritækja, kenníngin uppbyggileg, umgengnin ástúdleg og upplífgandi. S. Egilsson.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
Tengt nafn: Þorlákur Loftsson (1779-1842)
Umfang: [1] bls.

Efnisorð: Grafskriftir ; Einblöðungar