Grundvöllur grasafræðinnar

SvePal1799a Senda ábendingu: SvePal1799a
Grundvöllur grasafræðinnar
[Grundvøllur Grasa-frædinnar.]

Varðveislusaga: Samkvæmt pappírsreikningum prentsmiðjunnar í Leirárgörðum var boðsbréf um rit þetta prentað þar 1799, sbr. einnig Minnisverð tíðindi. Bókin kom ekki út, og boðsbréfið hefur ekki varðveist.
Efnisorð: Grasafræði / Grös
Bókfræði: Minnisverð tíðindi 2 (1799-1806), 157-158.