Tafla er sýnir hversu fiskatal reiknist

Tab1780a Senda ábendingu: Tab1780a
Tafla er sýnir hversu fiskatal reiknist
Tabla er synir hvørsu Fiskatal reiknist i Peningum til 1) Courant 2) Croner 3) Spe- | cie, þꜳ ½ Fiskur gylder 1 1/8 ß Courant 1 1/17 ß Croner, 1 ß Specie. | – | Þrickt at Forlage Austridar Biarna dotter Vidalin hiꜳ Bokþrickiara Simmelkiær buanda a Adresse-Cantorenu.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, um 1780
Forleggjari: Ástríður Bjarnadóttir Vídalín (1730)
Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
Umfang: [4] bls. grbr

Viðprent: „Þessi Tabla synir hvørsu Courant reiknist til 1) Croner 2) Specie og 3) a Fiskatal, þꜳ ½ ß Cour. gylder 8/17 ß Croner 4/9 ß Specie og 2/9 Fisks.“ [2.] bls.
Viðprent: „Fylgiande Tabla synir hvørsu Croner reiknist i 1) Conrant[!] 2) Specie og 3) Fiskatal, þꜳ ½ ß Cron. gylder 17/32 ß Cour 17/36 ß Specie og 17/72 Fisks.“ [3.] bls.
Viðprent: „Af þessari Taublu siest hvørsu Specie reiknist i 1) Courant 2) Croner og 3) a Fiskatal, þꜳ ½ ß Specie gylder 9/16 ß Cour. 9/17 ß Croner og ¼ Fisks.“ [4.] bls.
Athugasemd: Án titilblaðs og ártals. Sýnir gengi sem ákveðið var með konungsúrskurði 20. mars 1753 að gilda skyldi á Íslandi, sbr. Lovsamling for Island.
Efnisorð: Hagfræði
Bókfræði: Lovsamling for Island 3, Kaupmannahöfn 1854, 146-159.