Fáein ljóðmæli

ThoMar1841a Senda ábendingu: ThoMar1841a
Fáein ljóðmæli
Fáein Ljódmæli, Þorgeirs Markússonar … Utgéfin á kostnad Dóttur sonar hans Þorgeirs Andressonar … Til verdugrar og ræktarfullrar Endurminníngar Afa síns. Videyar Klaustri, 1841.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
Forleggjari: Þorgeir Andrésson (1796-1854)
Umfang: 71 bls. 12°

Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Formáli.“ 3.-8. bls. Dagsettur 2. febrúar 1841.
Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði