Nokkur gamankvæði

ThoSve1832a Senda ábendingu: ThoSve1832a
Nokkur gamankvæði
Nockur Gaman-Kvædi, orkt af Ymsum Skáldum á 18du Øld. Utgéfin af Þ. Sveinssyni. Kaupmannahöfn 1832. Prentud hjá S. L. Møller.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
Umfang: 105, [2] bls. 12°

Útgefandi: Þórarinn Sveinsson (1778-1859)
Efni: Tíma-Ríma, orkt af Sýslumanni Jóni Sigurdarsyni; Skipa-Fregn, orkt af Arna Bødvarssyni [réttara: sr. Gunnlaugi Snorrasyni]; Hrakfalla-Bálkur, orktur af Presti Síra Bjarna Gissurarsyni, á Múla í Skriddal; Láka-Kvædi, orkt af Gudmundi Bergþórssyni; Einbúa-Vísur, eignadar Síra Benedict Jónssyni á Bjarnarnesi; Ríma af einni Bóndakonu; Nockrar Äsópiskar Dæmisögur, orktar af P. J. Vídalín, Sýslumanni í Dala-Sýslu.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði