Tilskipun um fríheit kaupstaðanna á Íslandi

Til1786a Senda ábendingu: Til1786a
Tilskipun um fríheit kaupstaðanna á Íslandi
Tilskipun | um | Fríheit | Kaupstadanna | á Islandi. | – | Christiánsborgar-Sloti, þann 17da. Novembr. 1786. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kaupmannahøfn. | Prentud hiá Direktóri P. M. Høpffner, Hans Konúnglegu | Hátignar og Háskólans fyrsta Bókþryckiara.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
Prentari: Høpfner, Peter Marquard (1751-1800)
Umfang: [7] bls.
Útgáfa: 2

Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Lovsamling for Island 5, Kaupmannahöfn 1855, 343-348.