Tilskipan með hverri á Íslandi stiftast landsyfirréttur

Til1801a Senda ábendingu: Til1801a
Tilskipan með hverri á Íslandi stiftast landsyfirréttur
[Tilskipanasafn I.] Tilskipan, med hvørri á Islandi stiptast Lands Yfir-rettur.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
Umfang: 16 bls.

Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Auglýsíng.“ 15.-16. bls. Dagsett 29. júlí 1801.
Athugasemd: Án titilblaðs. Dagsett 11. júlí 1800. Framhald var prentað 1802, 1810, 1820, 1828 og 1830.
Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.