Lækning sálarinnar

UrbReg1578a Senda ábendingu: UrbReg1578a
Lækning sálarinnar
[Lækning sálarennar (Antidotum animæ) eod. [ɔ: Episcopo Gudbrando] interpr. in 8. 1578.]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1578
Umfang:
Útgáfa: 1

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Varðveislusaga: Bókarinnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Urbani Regii Antidotum animæ, interprete laudato G. Thorlacio, impr. Holis 1578“ – og JS 490, 4to: „1578. Medicina Animæ edur, Salarin̄ar Lækning. Auth: Urbano Regio. utl. af Hr. Gudbr.“ Ekkert eintak er nú þekkt.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 237. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 23.