Á 56.-83. bls. er verslunarreglugerð frá 2. júlí 1781; hana vantar í sum eintök sem eru þá aðeins 60 bls.; í þeim er prentað á 57.-60. bls. hið sama og í fyllri gerð er á 84.-87. bls.: konungstilskipun 28. maí 1781 og tvær auglýsingar Magnúsar sýslumanns Ketilssonar.