Ótölusettu blöðin (2 auglýsingar Levetzows) hafa verið prentuð fyrr en hin tölusettu, sbr. athugasemd Boga Benediktssonar, [43.] bls., og prentsögn að niðurlagi: „Þryckt ad Hrappsey 1785,
✦ Lb
af Magnuse Moberg.“ Þegar sjálf bókin var prentuð voru fyrrnefndar auglýsingar endurprentaðar á 25.-27. bls. ásamt hinni þriðju á 27.-30. bls.