Registur edur Tilvijsun, til þeirra hellstu Konungl. Forordninga, Rescripta, Cammar- og Cancellie-Skrifa, Extracta, Placata, Auglisinga, Efterrettinga og Circulaire-Brefa, sem fin̄az i øllum þeim Þingbokum sem þricktar hafa verid i Hrappsey frꜳ Arenu 1773 til yferstandande Ars 1790 inclusive.