Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 4. Ein̄ christiligur Barna Speigill. Er fyrir sjónir setur eptirtektaverdustu dæmi nockurra barna, hjá hvørjum Guds nád, þegar á únga aldri, verkadi eina frábæra uppvakníngu og gudligasta líferni. Til uppørfunar einkum børnum og únglíngum, ad képpast ad feta í þessara Guds dýrdlínga fótspor, samt hvørjum ødrum eldri man̄eskjum, sem ábótavant er í sínum christindómi, útlagdur úr þýdsku. Kaupman̄ahøfn, 1816. Prentad i Thieles prentsmidju.