Ekkert eintak er nú þekkt, en bókin er skráð á ofangreindan hátt í bókaskrá í Lbs. 612, 4to eftir eintaki sem til hefur verið í Kolgerði í Grýtubakkasókn á árunum 1866-69. Enn fremur segir þar um bókina: „Aptaná titilblaði byrjar strax formáli og nær yfir 1. opnu, ódagsett, en undir S. Th. S. S. Svo er á einni blaðsíðu „registur“ yfir bænirnar sem er skipt i 15 flokka. 12. blaða brot