Íslensk þýðing: Brevis commentarius de Islandia, Reykjavík 2008. Ljósprentað í Reykjavík 1968 í Íslenskum ritum í frumgerð 2. Endurprentað ásamt enskri þýðingu í riti Richards Hakluyt: The Principal navigations, voiages, traffiques and discoueries of the English nation 1, London 1598 og síðari útgáfum. Enn fremur endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 9 (1950), 1-85.