Þessa er getið í skrá um bækur, er Guðbrandur biskup Þorláksson lét prenta (Finnur Jónsson), en ekki er nú þekkt neitt eintak. Á 448. bls. sama rits er þetta nefnt „Conspicillum animæ qvotidianum. Islandice.“ Hjá Hálfdani Einarssyni er getið um „conspicillum Qvotidianum, carmine latino & Islandico, qvod impressum est Holis 1594.“