Latneskur texti og íslensk þýðing. Prentár hefur verið talið 1618, en óvíst er að það eigi við annað en þýðinguna. Tvö eintök í Landsbókasafni eru bundin með Passio 1620. Ártalið 1168, þegar sálmarnir eru sagðir ortir, er rangt því að höfundur dó 1153. Krosskveðjur voru prentaðar aftur aftan við Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar 1690.