Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.