Neðanmáls á 55.-59. bls. er skrá um bækur prentaðar í Hrappseyjarprentsmiðju; tveimur seinni ævisögunum fylgja grafskriftir eftir ýmsa höfunda. Feðgaævir voru endurprentaðar í Merkum Íslendingum 3, Reykjavík 1949, 237-271 og Staðarfellsætt, Reykjavík 1966, 85-111.