Minningarkvæði um Louise, drottningu Friðriks V, ásamt tréskurðarmynd af henni. Einnig er varðveitt samstæð mynd af Friðriki V og stök mynd af honum. Ekki er vitað um höfund eða prentár. Fyrir utan eintak Landsbókasafns er eitt eintak þekkt í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.