Kvæði „Um þær nýu innrèttíngar á Islandi, kveðið og prentað í Kaupmannahöfn um vorið 1752, þá Friðrik konúngr Fimti hafði á ný tjáð sitt örlæti við Island; og þá Skúli Magnússon hafði fyrir fé það keypt tvö haffær skip handa þeim íslenzku fèlagsbræðrum, samt öll verktól til klæðasmiðjunnar, og leigt Kristján Danneberg, er vel kunni til klæðavefnaðar.“ Eggert Ólafsson: Kvæði. 1832, 84.