Eggerthus Olavius.“ Á [9.] bls. er eirstungin mynd líklega eftir Eggert sjálfan er sýnir Ísland og ýmsar táknmyndir. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á laust blað ásamt kvæði eftir Eggert er nefnist „Mꜳlverk Islendskunnar, 1766, og þess Skyring i Modurmꜳle.“