Eina heimild um þessa bók er ævisaga Brynjólfs biskups Sveinssonar eftir sr. Torfa Jónsson í Gaulverjabæ: „Á þriðjudaginn, sem var Laurentiimessa eður 10. Augusti var hann kistulagður með hans N. T. Græco, Davíðs psaltara og Fjórum guðspjallamönnum, er biskup Jón gamli að Hólum lét útleggja og þrykkja, sem hans formáli útvísar, ef þar af finnst nokkurt exemplar.“