Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tíunda bindi. Niðrlag sögu Hákonar Hákonarsonar ok brot sögu Magnúss lagabætis; þættir Hálfdánar svarta, af upphafi ríkis Haralds hárfagra, Hauks hábrókar, ok Ólafs geirstaða-álfs; saga Ólafs konúngs Tryggvasonar, rituð af Oddi Snorrasyni; stutt ágrip af Noregs konúnga sögum ok Noregs Konúngatal í ljóðum. Kaupmannahöfn, 1835. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.