b er skotið inn í örk miða sem á er prentað annað vers í messuupphafi á kyndilmessu: „Versus secundus. Flockur Einglanna …“, en það hefur fallið niður við prentun bókarinnar. Handbók presta var áður prentuð í Einni kristilegri handbók Marteins Einarssonar 1555, en síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar. Ljósprentað í Reykjavík 1944 og aftur 1982 (ársett 1976).