Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri.