Útgáfu Bænabókarinnar 1607 er getið hjá Finni Jónssyni: „Gudbrandi Bænabók (liber precum) … 1607“, sbr. Hálfdan Einarsson: „Variorum auctorum preces collectæ & editæ a Gudbrando Thorlacio, Episc. Hol. 1607.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Hvorug framangreindra heimilda getur um frumútgáfu bókarinnar.