Fyrri hluti er í tveimur deildum og aukatitilblað fyrir hvorri; síðari hluti í þremur deildum og tvö aukatitilblöð fyrir hverri. Grímur Jónsson samdi fyrsta þriðjung fyrstu deildar (3.-77. bls.), en Þórður Sveinbjörnsson tvo þriðjunga hennar (78.-214. bls.)