Tvö bréf, hið fyrra til sr. Árna Þórarinssonar, síðar biskups, 3.-62. bls., hið síðara til Björns Jónssonar lyfsala, dagsett 14. maí 1772, 63.-67. bls., en Björn þýddi bréfin á dönsku og gaf út. Ljósprentuð í Reykjavík 1946. Bréfið til sr. Árna er prentað „nokkuð stytt“ í Ísafold 7 (1880), 101-108, 113-116, 125-128 nm.