Handbók Presta, innihaldandi Gudspjøll og Pistla, med tilheyrandi Collektum og Bænum, sem í Islands Kirkjum lesast árid um kríng á Sunnu- og Helgi-døgum. Svo fylgir einnig Vegleidsla um Barna-skírn, Hjóna-vígslu, Vitjun Sjúkra og Greftrun Framlidinna, m. fl. Videyar Klaustri, 1826. Prentud á kostnad Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Fakt. og Bókþryckjara Schagfjord.