Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Lamentationes Damnatorum in inferno, Hol. 1590.“ Síðar er bókarinnar getið í bréfi 1886, sbr. Islandica 9. Um höfund er ekki vitað. Ekkert eintak er nú þekkt.