Íslenskur og danskur texti. Lærdómslistafélagið lét prenta 4 bréf á dönsku sem það sendi með samþykktum þessum háttsettum stjórnarherrum er fóru með málefni Íslands. Texti bréfanna er mismunandi; þau eru öll ódagsett, en prentuð í Kaupmannahöfn 1780, hvert um sig [4] bls. í 8°. Á fremstu síðu hvers bréfs eru viðtakendur ávarpaðir svo: Höi-Velbaarne