Þetta er endurskoðuð útgáfa ritningarstaðanna í tilsvarandi köflum fyrri útgáfu 1558. Prentuð enn í Guðspjöllum og pistlum 1617 og oftar. Síðari hluti, Um eyðing og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem, var prentaður með M. Chemnitz: Harmonia evangelica, 1687 og oftar.