Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg