Prentaðar í Hrappsey 1785 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. „Brúðkaupsvísur til Vigfús gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur, ortar í skopi“ eru prentaðar í Íslenskri ljóðabók þar sem segir einnig að þær hafi verið prentaðar í Hrappsey 1785. Ekkert eintak er nú þekkt.