Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Hálfdani Einarssyni. Finnur biskup Jónsson hefur þekkt bókina, en getur ekki prentárs, og sr. Jón Halldórsson nefnir „Prédikanir Justi Jonæ, sem Oddur [Gottskálksson] útlagði og lét þrykkja“.