Gefið út á vegum Ósýnilega félagsins, en kostað af Søren Pens kaupmanni. Í formála (xxvii. bls.) segir að sýnishorn hafi verið prentað 1765, en það er ekki þekkt nú. Hálfdan Einarsson gerði latneska þýðingu að mestu, en Jón Eiríksson hina dönsku og reit orðamun og registur.