Instrúx fyrir Hreppstjórnar-menn á Islandi. Eptir konúnglegri allranádugustu skipun, þann 21ta Júlii 1808, samid, og hlutadegendum til eptirbreytni útgéfid þann 24da Nóvembr. 1809. af Islands Amta-Yfirvøldum. Leirárgørdum, 1810. Prentad á publiqve kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schaffjord.