Svar paa nogle i Bladene Politie-Vennen og Dagen for Maji Maaned 1826 indrykkede fornærmelige Angreb. Samt paa Candid. Jur. Vigfus Erichsens Pamphlet Island og dets Justitiarius, &c. 1827. Udgivet af Dr. Juris M. Stephensen … Vidỏe Kloster 1826-27. Trykt af Faktor og Bogtrykker Schagfjord.
Foreløbigt svar og Svar er hvort tveggja sama ritið, nema 1. örk var sett að nýju nokkuð breytt og með nýrri titilsíðu, en hálfri örk aukið við. 48. bls. lýkur í miðri setningu, og prentun varð ekki lokið.