Hér. hvíla. leifar. Hjartkærstu. Módur. Katrinar. Thorvaldsdottur. sem. fæddist. ár. 1765. Giptist. 1789. Valinkunnum. og. vyrdtum. manni. Sigurdi. Sigurdarsyni. En. deydi. 26ta. Januarii. 1819. Hún. var. Ektamanns. heidur. yndi. og. máttarstod. Og. Barna. sjö. besta. módir. Gudhrædd. skynsöm. gódlynd og. stillt. Og. Þolbetri. fleirstum. í Þrautum. sótta. Hún. þrádi. himin. þó. þreydi. hér. Sæl. er. Hún. nú. og. svipt. frá. mædum. … [Á blaðfæti:] Harmandi setti Sonur yngsti M. S.