Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson: „Nicolai Selnecceri Expositio Cap. LIII. Esaiæ, translata & edita a laudato Gudbr. Thorlacio, Hol. 1604“ – og JS 490, 4to: „1604. Es Spamans 53 Cap: Auth: Nicol: Seleneccero, utl ur þísku af Hr Gudbr. in 8