Að þýðingu unnu Geir biskup Vídalín (samstofna guðspjöllin), Sveinbjörn Egilsson (Opinberunarbók Jóhannesar), sr. Ámi Helgason (Jóhannesar guðspjall, almennu bréfin), Ísleifur Einarsson (Postulasagan), Steingrímur biskup Jónsson (Rómverjabréf), Jón Jónsson lektor (aðrir Pálspistlar), Hallgrímur Scheving (Hebreabréf).