Jens Worm getur um útgáfu af þessu riti frá 1627 en óvíst er hvort hún kom út. Íslensk útgáfa eftir handritum: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627, Reykjavík 1852; Reisubók séra Ólafs Egilssonar, Reykjavík 1969. Ensk útgáfa, Reykjavík 2008.