Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.