Hér hefjast Tíu Sögur, af þeim enum heiløgu Guds Postulum og pínslar vottum. Samanskrifadar af sannferdugum historíu skrifurum, þeim til fródleiks og nytsemdar er þvílíkt ydka vilja. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.