Sálmasafn þetta er stundum nefnt „Flokkabók“. Sigurljóð sr. Kristjáns Jóhannssonar og Krossskólasálmar Jóns Einarssonar hafa sérstakt titilblað og voru sérprentuð, og hefst hér nýtt blaðsíðutal með síðari sálmaflokknum. Fyrir hinum flokkunum, Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs Snorrasonar og Hugvekjusálmum sr. Sigurðar Jónssonar, er hálftitilblað.